Ljósmyndavefur

Sumardvalargestir í froststillunni

Vetrarlegt hefur verið um að líta í Skagafirði, sem og víðar, eftir að sumardagurinn fyrsti gekk í garð en fallegt getur verið í froststillum, líkt og þessar myndir frá Kára Gunnarssyni bera með sér. Myndirnar eru teknar af su...
Meira

Skutlaði sér í ískalda ána við Sauðármýrina

Til að forða sér frá þunglyndi sumardagsins fyrsta, í ljósi vetrarbyls og ofankomu á dagins, brá Benedikt Lafleur á það ráð að skutla sér í ískalda ána við Sauðármýrina á Sauðárkróki. Í samtali við Feyki sagði hann b...
Meira

Skagfirðingar með sælubros á vör eftir leik Stóla og KR

Skagfirðingar svífa enn um á skýi eftir ógleymanlega viðureign Tindastóls við KR í öðrum leik úrslitarimmu Domino´s-deildarinnar í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var hreint út sagt geggjuð skemmtun ...
Meira

Opnun Bútasaumssýningar í Kakalaskála - myndir

Bútasaumssýning sjö vinkvenna var opnuð í dag, sumardaginn fyrsta. Sýningin opnaði kl. 14 og stendur til kl. 17 en þegar hafa margir lagt leið sína í Kakalaskála í Kringlumýri, í Skagafirði, til að bera augum þá flottu sýningu ...
Meira

Hagnaðist um rúma tvo milljarða

Hagnaður varð á rekstri KS á árinu 2014 sem nam 2.129 millj. kr. samanborið við 1.704 millj.kr árið 2013. Þetta kemur fram í ársskýrslu Kaupfélagsins sem tekin var fyrir á aðalfundi KS sem haldinn var í Selinu, matsal Kjötafurða...
Meira

Snædrottning fæddist í stórhríðinni

Í stórhríðinni sem gekk yfir Skagafjörð og víðar um landi aðfaranótt sunnudags fæddist þetta fallega folald á bænum Svanavatni í Hegranesi. Eigandi þess er Sæunn og fékk folaldið nafnið Snædrottning. Þessar skemmtilegu mynd...
Meira

Gáfu eina milljón í lýsingu í kirkjugarðinum

Á fimmtudaginn var afhenti Lionsklúbbur Sauðárkróks sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju einnar milljón króna peningagjöf. Er gjöfinni ætlað að ganga upp í kostnað við endurnýjun á lýsingu í kirkjugarði bæjarins. Jón Sigurðs...
Meira

Kjólasund í kostaveðri

Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir farandsýningu um kvenréttindabaráttu síðustu 100 ára í Íþróttahúsinu á Blönduósi. Í tilefni sýningarinnar efndi sunddeild Hvatar til kjólasunds í sundlaug Blönduóss í gær. Konur jaf...
Meira

Óskar söng með góðum gestum í Hofi

Allt frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri hefur Óskar Pétursson frá Álftagerði í Skagafirði haldið þar tónleika á laugardeginum fyrir páska. Hefur hann þá boðið til sín gestum og haft með sér hljómsveit undir stjórn G...
Meira

Átta tíu og átta kepptu í skíðagöngu

Vel var mætt í Fljótagönguna á skíðum sem haldin var á föstudaginn langa. Alls mættu 88 keppendur á aldrinum 6 til 82 ára og komu víðsvegar að af landinu. Keppt var í mörgum flokkum og vegalengdirnar voru frá 1 kílómetra ti...
Meira