Víðidalstungurétt og Hamarsrétt í myndum
feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
14.09.2015
kl. 10.33
Blíðskaparveður var síðastliðinn laugardag þegar réttað var víða um landshlutann. Meðfylgjandi myndir tók Anna Scheving í Víðidalstungurétt og Hamarsrétt á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra, eins og myndirnar bera með sér var bjart yfir mönnum og skepnum þennan fallega dag.
Meira