Nemendur Árskóla dansa af lífi og sál
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
09.10.2015
kl. 09.38
Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla lauk um hádegisbil í gær en þá höfðu ungmennin dansað sleitulaust í 26 klukkutíma. Sérstök danssýning var í íþróttahúsinu á miðvikudag en þar dönsuðu allir nemendur Árskóla undir stjórn snillingsins Loga danskennara.
Meira
