Fullt út úr dyrum á Kaffi Króki á útgáfuhátíð Sögufélags Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
03.10.2015
kl. 18.08
Í dag fór fram á Kaffi Króki útgáfuhátíð og kynning vegna nýrrar bókar Sölva Sveinssonar, Dagar handan við dægrin, en það er Sögufélag Skagfirðinga sem gefur bókina út. Fullt var út úr dyrum og frábær stemning.
Meira