Ljósmyndavefur

Unglingalandsmótsvikan hafin!

Nú er Unglingalandsmótsvikan hafin og undirbúningur fyrir mótið í fullum gangi. Heimamenn eru hvattir til þess að taka þátt í dagskránni um helgina, en hún er opin öllum og næg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Heimamenn eru ein...
Meira

Grindvíkingar höfðu betur á Sauðárkróksvelli í dag

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Grindvíkinga á Sauðárkróksvelli í dag. Markalaust var fyrsta hálftímann í leiknum en á 34. mínútu kom Dröfn Einarsdóttir Grindavík yfir. Á 42. mínútu bætti Guðrún Ben...
Meira

Kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins

Flottur hópur ungmenna úr vinnuskólanum tók sig til og útbjó kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki. Það voru þau Atli Dagur Stefánsson, Stella Finnbogadóttir og Mikael Snær Gíslason sem unnu myndba...
Meira

Skrifstofa UMFÍ 10 ára

Á síðasta föstudag var opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar á skrifstofu UMFÍ á Sauðárkróki. Þar gátu áhugasamir komið við og kynnt sér keppnis- og afþreyingardagskrá Unglingalandsmótsins...
Meira

Ferðast um heiminn á 88 ára gömlum Rolls Royce

Eftir að hafa ferðast frá Beijing til Parísar árið 1997, frá London til Cape Town árið 2001 og 25.000 kílómetra á Inca Trail í gegnum Suður Ameríku árið 2003, ákváðu hollensku hjónin Anton Aan De Stegge og Willemien Aan De Ste...
Meira

Hreyfivika - 50 ára og eldri

Í dag hefst annar liður í hreyfiviku UMSS en Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir verður á Frjálsíþróttavellinum á milli 16:00-17:00 og býður alla 50 ára og eldri velkomna. Dúfa fer í gegnum fræðslu og sýnir nokkrar góðar æfingar s...
Meira

Listaflóð á Vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á Vígaslóð var haldin um helgina og var boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. Hátíðin hófst með kvöldvöku í Kakalaskála á föstudagskvöldið þar sem hinir ýmsu skemmtikraftar stigu
Meira

Vikulangar siglingabúðir á Sauðárkróki - Myndir

Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki var stofnaður fyrir 5 árum  en síðan hefur starfsemin undið heilmikið upp á sig. Áhersla er lögð á að gera starfið aðgengilegt fyrir sem flesta. Partur af því er að hvetja heimafólk ...
Meira

Árbókaferð FÍ um Skagafjörð - Myndir

Hin árlega árbókarferð á vegum Ferðafélags Íslands var farin fyrri hluta þessarar viku. Að þessu sinni var farið um austanverðan Skagafjörð, frá Viðvíkursveit fram í Norðurárdal, á Kjálka og síðan um Vesturdal og yfir Spre...
Meira

Meistarmót barna og unglinga GSS

Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4. júlí á Hlíðarendavelli. Keppt var í fimm flokkum og voru þátttakendur 15 talsins. Úrslitin voru sem hér segir: 1. flokkur stelpur, 2 x 18 holur - rauðir teigar 1. Telma Ösp E...
Meira