Ljósmyndavefur

Hreyfivika - 50 ára og eldri

Í dag hefst annar liður í hreyfiviku UMSS en Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir verður á Frjálsíþróttavellinum á milli 16:00-17:00 og býður alla 50 ára og eldri velkomna. Dúfa fer í gegnum fræðslu og sýnir nokkrar góðar æfingar s...
Meira

Listaflóð á Vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á Vígaslóð var haldin um helgina og var boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. Hátíðin hófst með kvöldvöku í Kakalaskála á föstudagskvöldið þar sem hinir ýmsu skemmtikraftar stigu
Meira

Vikulangar siglingabúðir á Sauðárkróki - Myndir

Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki var stofnaður fyrir 5 árum  en síðan hefur starfsemin undið heilmikið upp á sig. Áhersla er lögð á að gera starfið aðgengilegt fyrir sem flesta. Partur af því er að hvetja heimafólk ...
Meira

Árbókaferð FÍ um Skagafjörð - Myndir

Hin árlega árbókarferð á vegum Ferðafélags Íslands var farin fyrri hluta þessarar viku. Að þessu sinni var farið um austanverðan Skagafjörð, frá Viðvíkursveit fram í Norðurárdal, á Kjálka og síðan um Vesturdal og yfir Spre...
Meira

Meistarmót barna og unglinga GSS

Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4. júlí á Hlíðarendavelli. Keppt var í fimm flokkum og voru þátttakendur 15 talsins. Úrslitin voru sem hér segir: 1. flokkur stelpur, 2 x 18 holur - rauðir teigar 1. Telma Ösp E...
Meira

Líf og fjör á Lummudögum

Góð stemning var í miðbæ Sauðárkróks í gær og gerði margur góð kaup þegar skellt var upp götumarkaði í tilefni af Lummudögum. Fólk safnaðist saman við Sauðárkróksbakarí þar sem fullorðnir gæddu sér á ýmsum kræsingum...
Meira

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi - myndir

Margt var um að vera á Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi um helgina en hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við fjölbreytta dagskrá. Blaðamaður Feykis kíkti á hátíðina á laugardaginn og t
Meira

Jafntefli á Sauðárkróksvelli í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti HK/Víking á Sauðárkróksvelli í gær. Mikil barátta var í leiknum og á 34. mínútu skoraði Karen Sturludóttir fyrsta markið í leiknum fyrir HK/Víking. Staðan í hálfleik 0-1. S...
Meira

Karlakórinn Heimir á Austurvelli

Nú er viðburðaríku starfsári hjá Karlakórnum Heimi lokið, en kórinn lauk starfsári sínu með að taka þátt í hátíðarathöfninni á Austurvelli þann 17. júní sl. Í sömu ferð tóku þeir einnig þátt í hátíðardagskrá í ...
Meira

Hátíðarhöldin á Hvammstanga í myndum

Sameinaðir kórar Hvammstanga- og Miðfjarðarsókna sungu undir stjórn Pálínu F. Skúladóttur í Þjóðbúningamessu í Staðarbakkakirkju í gær, 17. júní, og þjónuðu báðir sóknarprestar að messunni. Íbúar Hvammstanga fjölmenn...
Meira