Ljósmyndavefur

Óskar söng með góðum gestum í Hofi

Allt frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri hefur Óskar Pétursson frá Álftagerði í Skagafirði haldið þar tónleika á laugardeginum fyrir páska. Hefur hann þá boðið til sín gestum og haft með sér hljómsveit undir stjórn G...
Meira

Átta tíu og átta kepptu í skíðagöngu

Vel var mætt í Fljótagönguna á skíðum sem haldin var á föstudaginn langa. Alls mættu 88 keppendur á aldrinum 6 til 82 ára og komu víðsvegar að af landinu. Keppt var í mörgum flokkum og vegalengdirnar voru frá 1 kílómetra ti...
Meira

Undirritað við hátíðlega athöfn á Hólum

Í gær var skrifað undir samning vegna Landsmóts hestamanna 2016 við hátíðlega athöfn á Hólum í Hjaltadal. Fjölmenni var við athöfnina sem stýrt var af formanni LH, Lárusi Á. Hannessyni. Hestamannafélögin í Skagafirði stóðu ...
Meira

Sól slær silfri á voga

Jafndægur að vori var fyrir viku síðan, eða 20. mars. Þá eru dagur og nótt jafnlöng. Eftir umhleypingasaman vetur er rétt að grípa hvert tækifæri til að njóta veðursins og þrátt fyrir að frostið biti kinn var hressandi að bre...
Meira

Stemningsmyndir af sólmyrkvanum

Landsmenn fylgdust spenntir með sólmyrkvanum í morgun. Það má með sanni segja að veðurguðirnir hafi brosað við íbúum Norðurlands og sást myrkvinn prýðis vel. Sólmyrkvinn hófst 8:41, hann náði hámarki kl. 9:41 en þá huldi t...
Meira

Lið Lúlla Matt vann áskorendamótið

Áskorendamót Riddara Norðursins 2015 fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Króknum s.l. föstudagskvöld og óhætt að segja að mikið barátta hafi verið hjá keppendum og áhorfendum að komast á staðin. Úrslit urðu eftirfara...
Meira

„Þetta er búinn að vera erfiður dagur“

Það hefur verið í nógu að snúast hjá Björgunarsveitinni Gretti á Hofsósi í dag. Sautján útköll hafa verið skráð hjá sveitinni og stóðu aðgerðir í um tíu klukkustundir. „Þetta er búinn að vera erfiður dagur,“ segir ...
Meira

Söngperlurnar slá í gegn

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps stendur um þessar mundir í viðamiklu verkefni sem kórinn nefnir Söngperlur Ellyjar og Vilhjálms. Eins og fram hefur komið á Feykir.is hefur þessum tónleikum verið afar vel tekið, en þegar hafa veri
Meira

Vinnuvakan gaf af sér væna upphæð

„Við erum mjög ánægðar með mætingu fólks á Vinnuvökuna, annað væri vanþakklæti. Alls hafa líklega verið í húsinu 160-180 manns,“ sagði Sigríður Garðarsdóttir, formaður Kvenfélagasambands Skagafjarðar þegar Feykir spu...
Meira

Sylvía Magnúsdóttir nýr formaður UMSS

95. ársþing UMSS var haldið laugardaginn 7. mars í Tjarnarbæ, félagsheimili hestamannafélagsins Léttfeta á Sauðárkróki sem einnig var gestgjafi að þessu sinni. Formannsskipti urðu í sambandinu þar sem Sylvía Magnúsdóttir frá ...
Meira