Ljósmyndavefur

Þessi fallegi dagur

Vetur konungur á sína góðu spretti og eftir umhleypingatíð síðan í desember er hægt að gleðjast yfir hverjum góðviðrisdegi, ekki síst ef sólin lætur líka sjá sig. Varmahlíð, Glaumbær og Melsgil skörtuðu sínu fegursta þeg...
Meira

Myndir frá Mjúkísmóti

Á dögunum var haldið svokallað Mjúkísmót á Holtstjörn við Skörðugil í Seyluhreppi hinum forna. Fjallað hefur verið um mótið í Feyki en hér birtist myndasyrpa frá mótinu sem var hið skemmtilegasta. „Upphafið að þessu Hol...
Meira

Mikið um að vera á Íþróttadegi Árskóla

Íþróttadagur Árskóla var haldinn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. þriðjudag. Krakkarnir klæddu sig upp hver í sína þemabúninga og öttu kappi í allskyns íþróttagreinum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikið...
Meira

Tvö nýsköpunarverkefni deila fyrstu verðlaunum

Lokahóf Ræsingar í Skagafirði, samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Svf. Skagafjarðar og Kaupfélags Skagfirðinga, fór fram í Verinu á Sauðárkróki í dag. Þá fór fram kynning á þeim þremur nýsköpunarverkefnum s...
Meira

Svipmyndir frá Öskudeginum á Króknum

Götur Sauðárkróks iðuðu af lífi dag þegar krakkar fóru á kreik klæddir í alls kyns kynjaverulíki. Fjöldi þeirra lögðu leið sína til Nýprents og Feykis og sungu fyrir gotterí. Hér má sjá svipmyndir af hinum ýmsu furðuverum...
Meira

Öskudagurinn og Bangsi áttræður

Í tilefni öskudagsins fóru mörg börn í heimsókn á Bókasafn Húnaþings vestra á Hvammstanga,  sungu fyrir starfsfólk og þáðu Bangsafisk að launum. Einnig fóru mörg heim til Bangsa, Björns Sigurðssonar, og sungu fyrir hann afmæ...
Meira

Tæki og tól vöktu lukku á 112 deginum

Það var mikið um að vera á skólalóð Árskóla í tilefni af 112 deginum í gær þegar viðbragðsaðilar í Skagafirði heimsóttu nemendur og starfsmenn skólans. Dagur neyðarnúmersins er haldinn um allt land í gær og er það gert ...
Meira

Málmey og Klakkur halda úr höfn í ljósaskiptunum

Málmey SK 1 fór á sjó sl. sunnudag í fyrsta sinn eftir gagngerar endurbætur, sem fjallað hefur verið um á Feyki.is. Það gekk þó ekki klakklaust fyrir sig þar sem bilun reyndist í teljara í togspili og þurfti skipið að snúa aftu...
Meira

100 ára kosningaafmæli kvenna fagnað

Síðasta sunnudag stóð Samband skagfirskra kvenna fyrir afmælisfagnaði í Menningarhúsinu í Miðgarði þar sem þess var minnst að 100 ár er í ár liðin frá íslenskar konur fengu kosningarétt. Boðið var upp á vandaða og fjölbre...
Meira

Vel heppnað veitingahúsakvöld nemenda Höfðaskóla

Nemendur í 9. og 10. bekk Höfðaskóla héldu veitingahúsakvöld á Borginni sem fjáröflun fimmtudagskvöldið 29. janúar sl.  Samkvæmt fréttatilkynningu frá nemendum Höfðaskóla var verkefnið unnið í samstarfi við Þórarinn Ingva...
Meira