Margt um manninn og góð hross í sviðsljósinu
Það styttist í Laufskálaréttarhelgina sem sumum þykir vera aðal helgi ársins. Feykir hafði samband við Sigurlínu Erlu Magnúsdóttur hjá Flugu sem stendur fyrir árlegri Laufskálaréttarsýningu í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki föstudaginn fyrir réttarhald en það byrjar venju samkvæmt um klukkan 13 á laugardeginum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ný reglugerð um riðuveiki í fé
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 05.01.2026 kl. 12.35 gunnhildur@feykir.isHanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um riðuveiki í fé. Markmið reglugerðarinnar er að útrýma riðuveiki í sauðfé á Íslandi og ná þeim markmiðum sem sett eru fram í landsáætlun um útrýmingu sauðfárriðu, þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins.Meira -
Tilkynnt um valið á Íþróttamanni UMSS í kvöld
Þann 5. janúar nk. mun Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) og sveitarfélagið Skagafjörður halda okkar árlegu hátíðarsamkomu þar sem tilkynnt verður hver hlýtur kosningu íþróttamanns ársins, lið ársins og þjálfara ársins 2025. Á þessari hátíðarsamkomu er öllum þeim sem eru tilnefnir af sínum íþróttafélögum boðaðir og þeim veitt viðurkenningar en einnig fá krakkarnir okkar sem hafa verið tilnefnd til Hvatningarverðlauna UMSS sínar viðurkenningar.Meira -
Heiðursmenn í Síkinu
Það var gott framtak hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls á fyrsta leik nýs árs, sem fram fór á laugardagskvöld, að heiðra tvo einstaklinga sem hafa lagt mikið af mörkum til félagsins. Heiðursmennirnar voru Sigurður Frostason, sem er sjálfboðaliði ársins, og svo Þórólfur Óli Aadnegard sem er stuðningsmaður ársins.Meira -
Valsmenn höfðu betur í rosalegum leik
Körfuboltinn hrökk í gang að nýju í gærkvöldi en þá mættu Valsmenn til leiks í Síkinu en liðin hafa eldað grátt silfur síðustu tímabil. Fjórir fyrrum leikmenn Stólanna eru í herbúðum Vals; tvíburarnir Vegar og Orri sem komu reyndar ekki við sögu og síðan Callum Lawson og meistari Keyshawn Woods og þeir reyndust sínum fyrri félögum erfiðir því gestirnir höfðu betur í rosalegum leik sem var ansi sveiflukenndur. Lokatölur 99-108 eftir framlengingu.Meira -
Tilkynnt um val á Íþróttamanni Tindastóls 2025 á morgun
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Tindastóls 2025 mánudaginn 5. janúar. Í tilkynningu frá aðalstjórn Umf. Tindastóls kemur fram að valið stendur á milli fimm framúrskarandi íþróttamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð frábærum árangri á árinu og verið félaginu og samfélaginu til mikils sóma. Það eru aðilar í aðalstjórn Tindastóls og formenn deilda Tindastóls sem hafa rétt á að kjósa í valinu.Meira
