Eigur Stólpa færðar Félagi eldri borgara í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
12.05.2023
kl. 09.11
Stólpar styrktarfélag á Hvammstanga hélt aðalfund sinn þann 11. maí 2023 í gamla verslunarhúsi Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga. Á fundinum var samþykkt samhljóða að leggja félagið niður og eigur þess færðar Félagi eldri borgara í Húnaþingi vestra til eignar og afnota í tómstundastarfi þess.
Meira