Auglýst eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
19.08.2025
kl. 14.12
Líkt og fyrri ár stendur til að Húnaþing vestra veiti umhverfisviðurkenningar í flokkunum Umhverfi og aðkoma sveitabæja/fyrirtækjalóða annars vegar og umhverfi og garðar einkalóða/sumarbústaðalóða hins vegar. Á heimasíðu sveitarfélagiins er skorað á þá sem vita af görðum eða svæðum sem eiga slíka viðurkenningu skilið að senda inn tilnefningar.
Meira
