Munum að ganga vel um hoppubelginn
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
23.05.2025
kl. 14.18
Borið hefur á slæmri umgengni við hoppubelginn á tjaldsvæðinu á Sauðárkróki en frá þessu segir á heimasíðu Skagafjarðar.„ Viljum við því biðla til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að ganga vel um eignir okkar allra svo ekki þurfi að fara í frekari aðgerðir og loka hoppubelgnum.“
Meira