Húnavakan fór í gang í glimrandi veðri og stemningu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
18.07.2025
kl. 08.40
Húnavaka hófst í gærkvöldi í blíðskaparveðri á Blönduósi og það verður ekki annað sagt en að íbúar Húnabyggðar og gestir hafi verið klárir í slaginn. Fólk hafði hamast við að skreyta hús og garða og um kvöldmatarleytið var heldur betur vel mætt við félagsheimilið þar sem var götugrill í boði Húnabyggðar og Kjarnafæðis.
Meira
