Ætlar þú til Eistlands að elta Stólana í Evrópuævintýrinu?
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf
26.08.2023
kl. 14.24
Það vita flestir sem fylgst hafa með Íslandsmeistaraliði Tindastóls að liðið tekur þátt í Evrópukeppni FIBA 2023. Tindastóll leikur í C riðli forkeppninnar og fara leikirnir fram í Pärnu í Eistlandi dagana 3. og 4. október. Körfuknattleiksdeild Tindastóls, í samstarfi við VERDI ferðaskrifstofu, hefur búið til pakkaferð á þetta spennandi ævintýri Stólanna og hefst sala á þeim klukkan 16 í dag.
Meira