Umhverfisviðurkenningar í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
19.08.2022
kl. 17.04
Það gleður ætíð augað að sjá vel hirtar lóðir og hús. Nefnd um veitingu umhverfisviðurkenninga í Húnaþingi vestra auglýsir nú eftir ábendingum um garða og svæði sem eiga slíka viðurkenningu skilið.
Meira