Molduxi Trail hlaupið heppnaðist vel þrátt fyrir hryssing
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
09.08.2025
kl. 16.03
Molduxi Trail víðavangshlaupið var haldið í fyrsta skipti í gær. Hlaupið var úr Litla-skógi á Sauðárkróki og áleiðis upp í Molduxa en hægt var að velja um að hlaupa 20 kílómetra eða tólf. Veðrið lék ekki beinlínis við þátttakendur en það voru heldur minni hlýindi í gær en sumarið hefur að meðaltali boðið upp á og að auki var væta og þoka sem huldi Molduxann.
Meira
