Fljótahátíð 2025 um verslunarmannahelgina
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
27.07.2025
kl. 07.44
Fljótahátíð verður haldin í þriðja skiptið í ár á Ketilási í Fljótunum. Reikna má með að Fljótamenn fari ekki úr sparibuxunum á meðan að hátíðin stendur. Það er sumar fagurt í Fljótum og því góð hugmynd að eyða þessari fínu helgi þar.
Meira
