Samvera, traust og gleði í Höfðaskóla á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
03.06.2025
kl. 11.24
Skólaslit voru við Höfðaskóla á Skagaströnd sl. miðvikudag og við sama tækifæri voru nemendur 10. bekkjar útskrifaðir úr skólanum. „Við óskum ykkur öllum góðs sumarfrís og minnum á muna að vera dugleg að spyrja eftir bekkjarfélögum, leika saman, taka alla með í hópinn og vera góð og kurteis við alla,“ segir í færslu á vef skólans um leið og nemendum og forsjáraðilum er þakkað fyrir góða samveru á skólaárinu.
Meira