HÚNAVAKA : „Mikið af öllu því góða!“
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
16.07.2025
kl. 08.39
Það styttist í Húnavöku og Feykir tekur púlsinn á nokkrum útvöldum. Nú er það Hrefna Björg Ásmundsdóttir, verslunarstjóri í Kjörbúðinni sem svarar nokkrum laufléttum Húnavökuspurningum en Hrefna býr á Skúlabraut á Blönduósi ásamt sínum manni og þremur börnum.
Meira