Gaman að koma heim og spila fyrir fólkið sem hefur haldið með mér frá fyrsta gítargripi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
10.08.2025
kl. 14.02
Í júlí var boðið upp á flotta tónleika í Gránu á Sauðárkróki en þá tróðu upp þau GDRN og Reynir Snær gítarséní en hann er Króksari í húð og hár og einn eftirsóttasti gítarleikari landsins síðustu árin. Það virðist í raun vart hægt að halda almennilega tónleika lengur án þess að Reynir Snær sé fenginn til að sjá um gítarleikinn. Feykir tók viðtal.
Meira
