Bjór og götumatur glöddu hátíðargesti á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
04.06.2025
kl. 11.26
Bjórhátíðin á Hólum var haldin laugardaginn 31. maí en hátíðin fór fyrst fram í september 2011 og er sú hátíð sem oftast hefur verið haldin hér á landi. „Hún féll niður í Covid og hefur því verið haldin í þrettán skipti,“ segir Bjarni Kristófer en hann segir hátíðina hafa þróast úr hreinni bjórhátíð í bjór- og matarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreyttan götumat.
Meira