Ævintýraleg jól í Austurlöndum fjær
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
01.12.2015
kl. 18.57
Í desember á síðasta ári fóru félagarnir Hallgrímur Eymundsson frá Saurbæ í Skagafirði og Rúnar Björn Herrera frá Sauðárkróki, ásamt Önnu Dóru kærustu Rúnars, í ógleymanlega skemmtiferð til Asíu þar sem þeir eyddu hátíðunum. Þau ferðuðust til Bangkok, Hua Hin og Chiang Mai í Norður Tælandi, og einnig til Kambódíu. Undirbúningurinn fyrir ferðina tók um hálft ár en þau voru erlendis í einn mánuð, heimsóttu ótal staði og héldu stífa dagskrá, milli þess sem þau nutu lífsins. Blaðamaður Feykis tók félagana tali og fékk að heyra ferðasöguna.
Meira