Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Sverrir Bergmann á Drangey Music Festival
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
19.04.2016
kl. 18.08
Tónlistarhátíðin Drangey Music Festival, þar sem vegurinn endar, verður haldin í annað sinn laugardagskvöldið 25. júní næstkomandi. Þetta árið verða það Retro Stefson, Sverrir Bergmann og hljómsveit og Úlfur Úlfur sem munu eiga sviðið, ásamt úrvali heimafólks og fleiri atriða sem kynnt verða síðar.
Meira
