Sýningin „Þetta reddast“ í Bílskúrsgallerýinu við Kvennaskólann
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
28.03.2016
kl. 16.32
Listamenn marsmánaðar munu halda sýningu á verkum sínum, á morgun þriðjudaginn 29. mars, frá kl. 17:00 til 19:00. Sýningin ber nafnið „Þetta reddast“ og verður haldin í Bílskúrsgallerý (Lönguvitleysu) við Kvennaskólann á Blönduósi.
Meira
