Jólakvöld í Kvosinni á Hofsósi í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
14.12.2015
kl. 11.05
Jólakvöld verður haldið í Kvosinni á Hofsósi í kvöld. Það eru samtökin Byggjum upp Hofsós sem standa fyrir kvöldinu og er hugmyndin að láta notalegt umhverfið í Kvosinni skapa skemmtilega umgjörð um viðburðinn. Viðburðnum hefur þurft að fresta tvisvar sinnum vegna slæmrar veðurspár.
Meira