Jónsmessuhátíð 17. og 18. júní
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
13.05.2016
kl. 16.19
Hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi verður að þessu sinni haldið dagana 17.-18. júní. Að sögn Kristjáns Jónssonar, sem situr í Jónsmessunefnd, er undirbúningur í fullum gangi. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði og segir Kristján að fótboltaaðdáendur þurfi engu að kvíða því hægt verði að fylgjast með leik Íslands og Ungverjalands á EM í Höfðaborg.
Meira
