Uppskeruhátíð búgreina í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Mannlíf
09.12.2015
kl. 12.38
Í lok nóvember komu bændur og hestamenn í Austur-Húnavatnssýslu saman og gerðu sér glaðan dag á Blönduósi. Verðlaunaafhendingar voru fyrir góðan árangur í hverri búgrein fyrir sig.
Meira