Prjónagleði hefst í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Mannlíf
10.06.2016
kl. 12.35
Textílsetur Íslands og samstarfsaðilar standa fyrir hátíðinni Prjónagleði sem hefst á Blönduósi í dag. Þegar blaðamaður Feykis átti leið um Blönduós í gær var búið að skreyta ljósastaura með prjónagraffi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Meira
