Geirmundur Valtýsson sæmdur fálkaorðunni
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
01.01.2016
kl. 16.54
Tónlistarmaðurinn Geirmundur Valtýsson var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Orðuna hlaut Geirmundur fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar og heimabyggðar.
Meira