Grænumýrarsystur sungu sig í hjörtu landsmótsgesta
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Mannlíf
04.07.2016
kl. 09.07
Systurnar frá Grænumýri í Blönduhlíð, Ragnhildur Sigurlaug og Sigurbjörg Svandís Guttormsdætur, 9 og 6 ára, bræddu hjörtu landsmótsgesta á Hólum í Hjaltadal. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem þær koma fram á hátíðinni en þær unnu Söngkeppni barnanna með laginu „Líttu sérhvert sólarlag“ fyrir tveimur árum síðan.
Meira
