Fulltrúar Ungmennaráðs Skagafjarðar sátu fund félagsmála- og tómstundanefndar
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
01.07.2023
kl. 11.07
Fulltrúar Ungmennaráðs Skagafjarðar sátu 14. fund félagsmála- og tómstundanefndar þann 26. júní síðastliðinn en á fundinum voru reglur ráðsins til umfjöllunar. Í frétt á vef Skagafjarðar kemur fram að samkvæmt reglunum skulu ráðið og nefndin hittast tvisvar á ári á formlegum fundi auk þess sem boða skal tvo fulltrúa ráðsins á fund nefndarinnar þegar fjalla á um mál sem snertir ungmenni í sveitarfélaginu.
Meira