Heimagert ítalskt pasta með kúrbítssósu og burratablöndu | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl. 16, 2024, var Áróra Árnadóttir en hún er fædd og uppalin á Sauðárkróki. Faðir hennar er Árni Gunnarsson, frá Flatatungu, og móðir hennar er Elenóra Jónsdóttir, aðflutt að sunnan en búin að búa á Króknum í yfir 20 ár. Áróra býr í Kaupmannahöfn með kærastanum sínum Tommaso, sem er frá Ítalíu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra veittar
Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra voru veittar við hátíðlega athöfn á Sjávarborg, þriðjudaginn 21. október sl. Þar voru saman komin viðurkenninarhafar, nefnd um umhverfisviðurkenningar, sveitarstjóri, umhverfisfulltrúi og fulltrúar sveitarstjórnar þetta kemur fram á vef Húnaþings vestra.Meira -
Í syngjandi jólasveiflu í Hörpu | Feykir spjallar við Huldu Jónasar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 26.10.2025 kl. 11.36 oli@feykir.is„Það sem er næst á dagskrá hjá okkur núna eru jólatónleikar í Hörpu. Þeir hafa hlotið nafnið Í syngjandi jólasveiflu og þar ætlum við að flytja jólalögin hans Geira okkar í bland við hans þekktustu lög. Jólalögin hans eru mjög falleg og hafa allt of lítið fengið að hljóma,“ segir tónleikahaldarinn og Króksarinn Hulda Jónasar, dóttir Erlu Gígju og Ninna heitins, þegar Feykir spyr hvað standi nú til.Meira -
Stökk í uppáhaldi
Það er Sigríður Elva Elvarsdóttir frá Syðra-Skörðugili í Skagafirði sem er íþróttagarpur Feykis að þessu sinni. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigríður Elva tekið þátt og verið í úrslitum á stórmótum í hestaíþróttum. Sigríður Elva er dóttir hjónanna Elvars Einarssonar og Fjólu Viktorsdóttur og er yngst í þriggja systra hópi en eldri systur hennar eru þær Ásdís Ósk og Viktoría Eik sem allar eiga það sameiginlegt að vera fæddar með „hestabakteríuna.“Meira -
Vel heppnaður samstöðufundur kvenna á Sauðárkróki
Í gær fóru konur á Ísland í verkfall til að minna á og halda á lofti kröfum Kvennaárs sem er einmitt á þessu ári. Á höfuðborgarsvæðinu fjölmenntu konur og kvár niður á Austurvöll en konur stóðu saman um allt land og víða voru haldnir samstöðufundir. Einn slíkur fór fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki en þar komu saman yfir 100 konur og heppnaðist fundurinn ákaflega vel samkvæmt upplýsingum Feykis.Meira -
Kvennafrídagur 24. okt. 2025 | Sigríður Garðarsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 25.10.2025 kl. 16.45 oli@feykir.isÍ gær, föstudaginn 24. október 2025, voru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu fyrst á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975. Það var sögulegur viðburður á alheimsvísu enda lögðu 90% kvenna á Íslandi niður vinnu þann dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir samfélagið.Talið er að um 50 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að krefjast jafnréttis og það gerðu konur einnig um allt land. Í Miðgarði í Varmahlíð komu konur saman og þar flutti Sigríður Garðars í Miðhúsun erindi sem hún gaf Feyki góðfúslegt leyfi til að birta.Meira
