Rabb-a-babb 151: Leifur í Sólheimum
feykir.is
Rabb-a-babb
27.09.2017
kl. 16.37
Nafn: Þorleifur Ingvarsson.
Árgangur: 1958.
Hvað er í deiglunni: Fór í bókaranám á gamals aldri og stefni að því að verða viðurkenndur bókari fyrir sextíu ára afmælið.
Hvað var uppáhalds leikfangið þitt þegar þú varst krakki? Við systkinin lékum okkur mikið með skeljar og höfðum þær fyrir kindur.
Hvað gerir þú betur en allir aðrir á þínu heimili? Rollusálfræði er mín sérgrein.
Meira