Rabb-a-babb 136: María Gréta
feykir.is
Rabb-a-babb
07.09.2016
kl. 09.50
Nafn: María Gréta Ólafsdóttir.
Árgangur: 1956.
Hvað er í deiglunni: Það helsta er að við stefnum á að flytja á Krókinn aftur eftir 16 ár í Hjaltadal og þurfum því að selja húsið okkar í sveitinni, með nokkurri eftirsjá reyndar.
Hver var mikilvægasta persóna síðustu 100 ára að þínu mati? Rosa Parks, þeir sem ekki þekkja þetta nafn ættu að kynna sér það, þetta var ein merkilegasta kona allra tíma.
Meira