Rabb-a-babb 112: Sonja Sif
feykir.is
Rabb-a-babb
10.03.2015
kl. 15.46
Nafn: Sonja Sif Jóhannsdóttir.
Árgangur: 1975.
Fjölskylduhagir: Ég er í sambúð með Gunnar Atla Fríðusyni og við eigum 4 börn, það eru þau Kári 13 ára, Örvar 12 ára, Selma 10 ára og Kolbeinn 9 ára.
Búseta: Ég bý á Akureyri og í Mývatnssveit.
Hverra manna ertu og hvar upp alin: Ég er dóttir Jóhanns Þórs Friðgeirssonar og Elsu Stefánsdóttur og ég var svo heppin að fá að alast upp út um allan Skagafjörð (Fagranesi, Sauðárkróki, Viðvík, Hólum) en lengst ólst ég upp á dásemdarstaðnum Hofi á Höfðaströnd.
Meira