Fjáröflun körfuknattleiksdeildar Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.08.2018
kl. 09.15
Á Facebooksíðu körfuknattleiksdeildar Tindastóls er sagt frá fjáröflun fyrir komandi tímabil sem leikmenn og velunnarar deildarinnar fóru í. Rúður voru þrifnar á Safnahúsinu, Húsi frítímans og á Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Meira
