Opnir fundir á Akureyri, Siglufirði og Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
25.09.2018
kl. 09.35
Á næsta ári verður samið um lífskjör Íslendinga í fjölda kjarasamninga. Eyjólfur Árni Rafnsson formaður SA, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs SA rýna í stöðu og horfur á vinnumarkaði og ræða svigrúm til launahækkana næstu árin á opnum fundum hringinn í kringum landið.
Meira
