Tiltölulega rólegt hjá löggunni um síðustu helgi
feykir.is
Skagafjörður
03.10.2018
kl. 09.08
Líkamsárás sem átti sér stað á Sauðárkróki var kærð til lögreglu sl. föstudag í upphafi Laufskálaréttarhelgar í Skagafirði. Einn var tekinn grunaður um ölvunarakstur og eitt fíkniefnamál kom til kasta lögreglunnar.
Meira
