Lið Hattar hafði betur á Vilhjálmsvelli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.06.2018
kl. 09.50
Sjöunda umferð 2. deildar karla í knattspyrnu hófst í gærkvöldi og héldu leikmenn Tindastóls af því tilefni austur á Egilsstaði þar sem þeir léku við Hött. Fyrir leik voru bæði lið með þrjú stig en að honum loknum voru það heimamenn í Hetti sem voru komnir með sex stig því þeir sigruðu 3-1.
Meira
