Pálína Ósk ráðin verkefnastjóri Landsmótsins á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
08.06.2018
kl. 08.21
„Landsmótið leggst heldur betur vel í mig. Það er mikil stemning hjá heimamönnum og virkilega gaman að vinna með svona fjölbreytta og skemmtilega dagskrá,“ segir Pálína Ósk Hraundal. Hún hefur verið ráðin einn af tveimur verkefnastjórum íþróttaveislunnar Landsmótsins sem verður á Sauðárkróki dagana 12. – 15. júlí.
Meira
