Grillaður lambabógur og bananaís
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst
02.06.2018
kl. 10.07
„Við ætlum að hafa þetta óhefðbundið þar sem forréttir eru ekki mikið á borðum hjá okkur. Hins vegar bjóðum við aukalega uppá tvær sáraeinfaldar brauðuppskriftir og þar sem yngri sonurinn er með mjólkur- og sojaofnæmi er tekið tillit til þess í uppskriftunum en auðvitað má setja venjulega kúamjólk í staðinn. Eins má skipta öllu mjöli út fyrir glúteinfrítt mjöl í sömu hlutföllum,“ sögðu Dagný Rósa Úlfarsdóttir og Björn Björnsson á Ytra-Hóli 1 í Skagabyggð í 23. tbl. Feykis árið 2016. Dagný starfar sem kennari við Höfðaskóla á Skagaströnd og Björn er sauðfjárbóndi og kjötmatsmaður hjá SAH á Blönduósi.
Meira
