Fyrsti sameiginlegi framboðsfundurinn í Skagafirði í kvöld
feykir.is
Skagafjörður
17.05.2018
kl. 10.44
Sameiginlegir framboðsfundir í Skagafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí verða alls þrír og hefst sá fyrsti í kvöld á Sauðárkróki. Fulltrúar flokkanna verða með framsögur og síðan verða leyfðar fyrirspurnir úr sal.
Meira
