Textaland - nýtt fyrirtæki Skagfirðings
feykir.is
Skagafjörður
21.03.2018
kl. 08.01
Textaland ehf. hóf nýlega starfsemi með formlegum hætti en fyrirtækið veitir fjölbreytta þjónustu á sviði ritaðs máls, m.a. textagerð, prófarkalestur og þýðingar fyrir fyrirtæki, stofnanir og háskólanema, svo eitthvað sé nefnt. Stofnendur Textalands eru Arnar Óðinn Arnþórsson og Skagfirðingurinn Halla Sigríður Bragadóttir. Þau eru bæði upplýsingafræðingar og hafa áralanga reynslu af margs konar skrifum og vinnu með texta hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum.
Meira
