Ráðstefnan Hvar, hvert og hvernig? á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.05.2018
kl. 15.49
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum boðar til ráðstefnu um ferðaþjónustu á Íslandi dagana 16. og 17. maí næstkomandi. Háskólinn á Hólum hefur staðið fyrir kennslu og rannsóknum á ferðaþjónustu í 21 ár en eins og flestum er kunnugt hefur ferðaþjónusta á Íslandi vaxið mjög hratt undanfarin ár.
Meira
