Héldu tombólu til styrktar skólabókasafninu
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
12.05.2018
kl. 19.01
Sumir halda að krakkar nú til dags hafi engan áhuga á bóklestri. Það er þó ekki alls kostar rétt og sumir eru meira að segja svo framtakssamir að grípa til sinna ráða ef þeim finnst úrvalið á skólabókasafninu ekki vera nógu gott. Blaðamaður Feykis hitti þessa kátu krakka í góða veðrinu framan við kaupfélagið á Hofsósi í gær þar sem þeir héldu tombólu til styrktar skólabókasafninu á Hofsósi.
Meira
