Framúrskarandi frumsýning
feykir.is
Skagafjörður
04.05.2018
kl. 08.54
Einhvers staðar segir að það þurfi 17 vöðva til að brosa og víst er að umræddir vöðvar fengu allir að sinna hlutverki sínu á frumsýningu Leikfélags Sauðárkróks á sunnudagskvöldið var. Eins og formaður Leikfélagsins bendir réttilega á pistli sínum í leikskránni skilja slíkar sýningar - fjörugir hurðafarsar - ekki endilega eftir mikinn boðskap, annan en þann að allt kemst upp um síðir.
Meira
