Ef þú átt kindur þá eru jól oft á ári
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
04.02.2018
kl. 11.43
Áskorandi Linda Jónsdóttir Árgerði Sæmundarhlíð
Þegar ég var að alast upp í Bolungarvík voru kindur ekki ofarlega á vinsældarlistanum hjá mér. Pabbi var með nokkrar kindur í hesthúsinu og fóru þær frekar mikið í taugarnar á mér, fannst þær vera endalaust jarmandi og hafði ekki nokkurn áhuga á þeim.
Meira
