Hringdi inn kjörfundinn með bjöllu
feykir.is
Skagafjörður
28.10.2017
kl. 14.47
Tæpur helmingur Fljótamanna var búinn að kjósa klukkan hálf þrjú í dag en kjörstaður þeirra er á Sólgörðum. Halldór Gunnar Hálfdánarson hringdi til kjörfundar klukkan 12 í hádeginu og býst við því að hafa opið til hálf sex til sex í dag.
Meira
