Vélmennadans - Gísli Þór Ólafsson
feykir.is
Skagafjörður
21.12.2017
kl. 09.16
Listamaðurinn Gísli Þór Ólafsson á Sauðárkróki hefur glatt skyntaugar fólks á ýmsa vegu í gegnum tíðina. Hefur hann ýmist staðið á leiksviði hjá Leikfélagi Sauðárkróks, plokkað bassann hjá Contalgen Funeral samið lög og gefið út diska og ljóðabækur. Fyrir skömmu leit Vélmennadans dagsins ljós en þar er á ferðinni fyrsta ljóðabók Gísla með nýju efni í sjö ár.
Meira
