Virkjum mannauðinn – byggðastefna og atvinnulíf
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
27.10.2017
kl. 11.22
Atvinnumál eru mikilvæg þegar fólk tekur ákvörðun um hvar það vill búa og lifa lífinu. Það vill nýta menntun sína og reynslu og vinna skemmtileg og áhugaverð störf. Þess vegna er sérstaklega áríðandi að fjölbreytni í atvinnulífi sé sem allra mest á landsbyggðinni. Það á að styðja kröftuglega við nýsköpun, þróun og rannsóknir. Fjölmargt fleira hefur líka áhrif á val á búsetu, skólastarf þarf að vera til fyrirmyndar og margvísleg þjónusta þarf að vera í boði. Þarna liggja mörg tækifæri til að efla byggð um land allt.
Meira
