Gáfu skipverjum hjartastuðtæki
feykir.is
Skagafjörður
22.08.2017
kl. 11.35
Áhöfnin á Drangey fékk glænýtt hjartastuðtæki að gjöf frá tryggingafélaginu VÍS þegar skipið var vígt og skírt við hátíðlega athöfn um helgina. FISK, sem gerir skipið út, og VÍS hafa um árabil verið í öflugu og farsælu forvarnarsamstarfi til sjós í samvinnu við Slysavarnarskóla sjómanna. Það þótt því liggja beint við, þegar kom að því að velja gjöf vegna tilefnisins, að færa skipverjum mikilvægt öryggistæki.
Meira
