Lítill söngfugl - krúttmyndband
feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
18.08.2017
kl. 15.15
Hún Aníta Rún Indriðadóttir, sem er aðeins þriggja og hálfs árs gömul, sprengdi alla krúttskala þegar móðir hennar birti þetta skemmtilega myndband(sjá neðar í frétt) af henni syngja frumsamið lag á Facebook síðunni sinni um daginn. Myndbandið vakti mikla lukku enda ekki furða því hún Aníta virðist vera með alla taktana á hreinu og á vonandi eftir að halda áfram á þessari braut í framtíðinni.
Meira
