feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.08.2017
kl. 14.41
Eftir gott sumarfrí er blekið aftur farið að streyma úr pennanum hjá formanni körfuboltadeildar Tindastóls, Stefáni Jónssyni en reynsluboltinn, Helgi Freyr Margeirsson, ritaði nafn sitt á samning í dag. Í vor fékk penninn að dansa um í stássstofunni á Sjávarborg en Stefán segir að að þessu sinni hafi verið kvittað undir í Barmahlíð 5 á Sauðárkróki þar sem Borgarstjórinn var upptekinn við vinnu.
Meira