Grindavíkurbátar landa á Króknum
feykir.is
Skagafjörður
16.08.2017
kl. 08.23
Það er mikið um að vera á höfninni á Sauðárkróki þessa dagana en margir stærri bátar hafa landað afla sínum þar. Þrír bátar sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis í Grindavík munu landa afla sínum á Króknum fram að áramótum en þeir sækja miðin fyrir norðan land.
Meira
