Tveir Skagfirðingar í læri á Dill, fyrsta Michelin-stjörnu-staðnum á Íslandi
feykir.is
Skagafjörður
23.02.2017
kl. 14.54
Veitingastaðurinn Dill Restaurant á Hverfisgötu hlaut þann heiður, fyrstur veitingastaða á Íslandi, að fá Michelin-stjörnu í gær en um er að ræða eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá. Það er gaman frá því að segja að tveir matreiðslunemar á Dillinu eru Skagfirðingar.
Meira
