Íbúðarhús í Geldingaholti eyðilagðist í bruna
feykir.is
Skagafjörður
30.11.2016
kl. 23.21
Íbúðarhús í Geldingaholti í Skagafirði er rústir einar eftir að eldur kviknaði þar í dag. Talið er að glóð hafi kviknað þegar starfsmenn Skagafjarðarveitna voru við vinnu vegna nýs inntaks fyrir heitt vatn í húsið. Slökkviliði Skagafjarðar barst útkall klukkan 16:39 í dag. Slökkvistarf hefur reynst erfitt og er stendur enn yfir.
Meira
