Bergmann nýr formaður knattspyrnudeildar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.02.2017
kl. 09.47
Á aðalfundi knattspyrnudeildar Tindastóls sem haldinn var í gær var Bergmann Guðmundsson kjörinn nýr formaður deildarinnar. Tók hann við af Ómari Braga Stefánssyni sem gegnt hefur stöðunni sl. 25 ár. Bergmann er bjartsýnn á framtíðina og segir starfið leggjast vel í sig.
Meira
