Greiðslustofa húsnæðisbóta formlega opnuð á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
22.11.2016
kl. 13.56
Greiðslustofa húsnæðisbóta var formlega opnuð á Sauðárkróki í gær. Greiðslustofan er til húsi á annarri hæð við Ártorg 1 og þar hafa verið ráðnir 14 starfsmenn í jafn mörg stöðugildi.
Meira
