Hraðbanki á förum frá Hólum
feykir.is
Skagafjörður
26.01.2017
kl. 09.08
Hraðbanki sem hefur þjónað íbúum Hólastaðar og nærsveitarmönnum frá árinu 2005 var tekinn niður í byrjun vikunnar og fluttur burt. Íbúar staðarins eru óánægðir með aðgerðina og hafa sent harðorð mótmælabréf til Arion banka og skora á stjórnendur hans að hætta við aðgerðina.
Meira
