Stólarnir með stjörnuleik gegn Stjörnunni í Ásgarði
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.11.2016
kl. 12.13
Leik Stjörnunnar og Tindastóls var frestað vegna ófærðar á fimmtudaginn en strákarnir héldu ákveðnir af stað suður í gær og þrátt fyrir þjálfaraskipti, splunkunýjan Kana og eitt sprungið dekk þá stigu þeir heldur betur upp í Ásgarði Garðbæinga og hirtu bæði stigin í hörkuleik gegn Stjörnumönnum sem höfðu unnið alla sína leiki fram að þessum. Lokatölur 83-91.
Meira
