Skagafjörður

Stefnt á opnun skíðasvæðisins á föstudaginn

Samkvæmt vef Tindastóls stefnir í að hægt verði að opna skíðasvæðið í Tindastól á föstudaginn kemur, 12. desember. Töluvert hefur snjóað undanfarna daga og má búast við að skíðafólk bíði spennt eftir komandi vertíð. ...
Meira

Aldan með orlofshús á Spáni

Á heimasíðu stéttarfélaganna í Skagafirði segir frá því að orlofssjóðir Öldunnar, Vlf. Snæfellsness, Vls. Sandgerðis og Verk Vest hafa ákveðið að hefja samstarf um rekstur á orlofsíbúð á Spáni. Hafa félögin fest kaup á...
Meira

Sveitarstjórnarfundur á morgun

322. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, miðvikudaginn 10. desember 2014 og hefst kl. 16:15. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:  Fundargerðir til staðfestingar 1.    ...
Meira

Ört vaxandi norðanátt um miðnætti

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 með éljum, en ört vaxandi norðanátt um miðnætti, fyrst vestast. Norðan 18-23 seint í nótt. Snjókoma. Hvessir um tíma seinnipartinn á morgun. Frost 1 til 6 stig, en um frostmark í...
Meira

Söngkeppni Friðar í Miðgarði

Söngkeppni Friðar verður í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 12. desember á milli kl. 19:00-21:00. Sex atriði eru skráð í keppnina, eitt frá Varmahlíðarskóla, tvö frá Grunnskólanum austan Vatna og þrjú frá Árskóla Sauðá...
Meira

Ég skora á innanríkisráðherra

Eins og flestum er kunnugt hefur EFTA dómstóllinn birt ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls er varðar lögmæti á útfærslu verðtryggingarinnar á verðtryggðum lánum. Úrskurður EFTA varðar hvort heimilt sé eða ekki að miða við...
Meira

Sjóvá varar við stormi og asahláku

Eins og greint var frá á Feyki.is í morgun hefur veðurstofan varað við stormi sem mun ganga yfir landið í kvöld og í nótt. Búast má við asahláku og vill Sjóvá því enn og aftur koma ábendingu til almennings um að festa lausa hl...
Meira

Afbragðs aflabrögð hjá Skagafjarðarskipum

Landað var um 115 tonnum af þorski úr Klakki SK-5 í gær eftir 5 daga veiðiferð. Samkvæmt vef Skagafjarðarhafna hafa afbragðs aflabrögð verið á Vestfjarðamiðum síðustu vikur og hafa Farsæll og Klakkur verið fljótir að fylla si...
Meira

Lóuþrælar með jólatónleika

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra heldur jólatónleika í Barnaskólanum á Borðeyri, fimmtudaginn 11. desember, klukkan 20:30 og Félagsheimilinu Hvammstanga, miðvikudaginn 17. desember, klukkan 20:30. Á söngskránni eru ísle...
Meira

Erindi til heiðurs Kristjáni Eldjárn

Tveir starfsmenn fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga, þau Bryndís Zoëga og Guðmundur St. Sigurðarson, voru meðal níu framsögumanna í málþingi til heiðurs Dr. Kristjáni Eldjárn 2014, sem Félag fornleifafræðinga stóð fyrir...
Meira