Skagafjörður

Ísbjörnin færður um set í Minjahúsinu

Ísbjörninn sem hefur verið í Minjahúsinu á Sauðárkróki hefur nú fengið fastan samastað í húsinu, samkvæmt vef Byggðasafnsins. Björninn, sem felldur var við Þverárfjallsveg sumarið 2008, verður að láni frá Náttúrustofnun ...
Meira

Keppt til úrslita á úrtökumóti fyrir Landsmót

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót hestamanna 2014 hjá  Stíganda, Léttfeta og Svaða fór fram á Vindheimamelum í dag og verður keppt til úrslita á morgun. Þeir sem mæta í úrslit á morgun, sunnu...
Meira

Tap hjá Tindastóli á Sauðárkróksvelli í dag

ÍA sigraði lið Tindastóls 5-0 í 1. deild karla í dag í fyrsta „alvöru“ heimaleik Stólana á tímabilinu en ekki hefur verið hægt leika á Sauðárkróki fyrr en nú vegna bágs ástands vallarins.  Garðar Bergmann Gunnlaugsson sk...
Meira

Áhrif þyngdar knapa á íslenska hestinn

Vikuna 2. - 6. júní var sett upp rannsókn á Hólum til að mæla áhrif af mismiklum knapaþunga á hjartslátt hesta, mjólkursýrumyndun í blóði og hreyfingar á tölti. Á heimasíðu Hólaskóla segir að notaðir voru níu fullorðnir ...
Meira

Veitingastaðir á NLV komu vel út úr eftirlitsverkefni

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hrinti framkvæmd í eftirlitsverkefni í vor þar sem veitingastaðir í landshlutanum voru til skoðunar. Samkvæmt heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins tóku veitingamenn án undantekninga mjög vel í v...
Meira

Helgarmarkaður í Kringlumýri

Vinnustofa Maríu verður opin í Kringlumýri í Blönduhlíð frá kl. 13 - 17 í dag og á morgun en samkvæmt auglýsingu í Sjónhorninu verður þar handverk til sölu og ýmislegt gamalt og nýtt.   „Ný sending af antíkmunum; bollum o...
Meira

Hrói höttur á ferðinni

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið nú í sumar með sýninguna Hrói höttur, glænýtt íslenkt leikrit með söngvum. Hópurinn heimsækir yfir 50 staði og verður á Norðurlandi vestra nú um helgina. 14. júní laugardagur 13:00 Hvam...
Meira

Leyfi veitt fyrir bogfimimót í Litla-Skógi

Bogveiðisamband Íslands sótti um leyfi til svf. Skagafjarðar að halda bogfimimót í Litla-Skógi helgina 15.-17. ágúst og æfingar í tvo til þrjá daga þar á undan. Erindið var tekið fyrir á fundi byggðaráðs í gær og var samþy...
Meira

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutar 32,5 milljónum

Á fundi sínum, 4. júní sl., úthlutaði Menningarráð Norðurlands vestra styrkjum til menningarverkefna. Alls bárust 93 umsóknir og var sótt um styrki að upphæð rúmar 80 milljónir króna. Úthlutað var tveimur tegundum styrkja, anna...
Meira

Ráslistar fyrir úrtökumót Stíganda, Léttfeta og Svaða 2014

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót 2014 hjá  Stíganda, Léttfeta og Svaða verður haldið á Vindheimamelum um næstkomandi helgi, dagana 14. og 15. júní. Hér á eftir eru ráslistar fyrir mótið: A f...
Meira