Stefnt á opnun skíðasvæðisins á föstudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.12.2014
kl. 11.27
Samkvæmt vef Tindastóls stefnir í að hægt verði að opna skíðasvæðið í Tindastól á föstudaginn kemur, 12. desember. Töluvert hefur snjóað undanfarna daga og má búast við að skíðafólk bíði spennt eftir komandi vertíð.
...
Meira
