Skagafjörður

Hæ hó jippí jei á Sauðárkróki - FeykirTV

Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í blíðskaparveðri á Sauðárkróki þann 17. júní. FeykirTV var á staðnum fangaði stemninguna en hátíðarhöldin hófust með í skrúðgöngu frá Skagfirðingabúð að Flæðunum, þar s...
Meira

Málþing um konur í Sturlungu í dag

Félagið á Sturlungaslóð, Héraðsbókasafn Skagfirðinga, Kakalaskáli og Stofnun Árna Magnússonar standa fyrir málþingi í Kakalaskála í dag, kvennadaginn 19. júní kl 17-19. Málþingsstjóri er Guðrún Ingólfsdóttir fræðimaður...
Meira

Leikskólinn Ársalir auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki óskar eftir að ráða deildarstjóra og tvo leikskólakennara í tímabundnar stöður frá 11. ágúst 2014. Um er að ráða 100% starfshlutafall og er umsóknarfrestur til miðnættis 22. júní 2014....
Meira

Gönguferð á Sturlungaslóð

Gönguferð á Sturlungaslóð verður farin fimmtudaginn 26. júní nk. Mæting er við Miklabæ kl. 19:00 og gengið verður niður að Vötnunum, upp að Víðivöllum og í Örlygsstaði og þaðan til baka að Miklabæ. Gangan tekur um 2 og ...
Meira

Siglingar frá Hofsósi um Skagafjörð hefjast á Jónsmessu

Nýtt fyrirtæki í ferðaþjónustu á Hofsósi, Haf og land ehf., hefur eignast farþegabát og hyggst bjóða upp á siglingar um Skagafjörð. Báturinn kom til hafnar á Hofsósi á sunnudagskvöld og var komu hans fagnað af heimafólki. Ei...
Meira

Gönguferð að Skiphóli og Reykjafossi í kvöld

Kvenfélag Seyluhrepps stendur fyrir gönguferðum um nánasta umhverfi í sumar. Markmið gönguferðanna er að þátttakendur njóti síns nánasta umhverfis og náttúru og uppgötvi perlur sem þeir áður vissu ekki af í skemmtilegum félag...
Meira

4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík um helgina

Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík.  Mótin hafa verið haldin á hverju ári frá 2011 á Hvammstanga, Mosfellsbæ og Vík í Mýrdal í fyrrasumar. Mikill hugur er í framkvæmdaaðilum í Þingeyjar...
Meira

Sjávarleður á lista yfir leiðandi nýsköpunarfyrirtæki á alþjóðamarkaði

Sjávarleður hf. á Sauðárkróki hefur verið valið á listann Sustainia100 yfir leiðandi nýsköpunarfyrirtæki á alþjóðamarkaði sem stunda sjálfbæra starfsemi. Listinn var gerður kunnur í Osló sl. mánudag en sérfræðingar hjá ...
Meira

Heitavatnslaust í kringum Bárustíg vegna bilunar

Bilun er í stofnæð á Bárustíg á Sauðárkróki og verður því heitavatnslaust á svæðinu þar í kring meðan gert verður við. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Skagafjarðarveitum er ekki hægt að segja til um hvenær vatn kemst aft...
Meira

Aldís Ósk og Kristján Nýprent Open meistarar

Barna-og unglingagolfmótið Nýprent Open fór fram á Hlíðarendavelli sunnudaginn 15. júní sl. en mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og er það fyrsta í röðinni þetta sumarið. Samkvæmt heimasíðu Golfklúbb...
Meira