Skagafjörður

Stjórn Ferðafélags Skagfirðinga endurkjörin

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga var haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, í gærkvöldi. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagsins var endurkjörin. Í stjórninni eiga sæti Ágúst Guðmundsson ...
Meira

Hugsanleg bið á Feyki og Sjónhorni vegna ófærðar og veðurs

Vegna veðurs er líklegt að ekki náist að dreifa Sjónhorninu og Feyki í dag eins og venja er. Mun starfsmaður Nýprents reyna að koma blöðunum til þeirra fyrirtækja og blaðburðarkrakka sem fært er til, en ekki verður ætlast til þ...
Meira

Áfram stórhríð og ekkert ferðaveður

Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður, lokað er á Þverárfjalli og Vatnsskarði. Þæfingur er á Öxnadalsheiði. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar koma lægðardrög hvert af öðru úr norðri, áfram verður stórhríðarve...
Meira

Skólahald fellur niður vegna ófærðar

Skólahald fellur niður í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi og í leikskólanum Vallabóli, Varmahlíðarskóla í Skagafirði og Árskóla á Sauðárkróki vegna ófærðar. Grunnskólinn austan Vatna, sem er á Sólgörðum, Hofsósi og H
Meira

Ekkert ferðaveður - lokað um Þverárfjall og Vatnsskarð

Á Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. Búið er að loka Þverárfjalli og Vatnsskarði vegna veðursins, þæfingur er á Öxnadalsheiði. Samkvæmt ábendingum frá veðurfræðingi á vef Vegagerðarinnar er vaxandi veð...
Meira

Sveitarstjórnarfundi frestað vegna veðurs

Sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagins Skagafjarðar sem vera átti í dag hefur verið  frestað vegna veðurs. Fundurinn verður haldinn  mánudaginn 15. desember kl. 16:15 í Ráðhúsinu.
Meira

Aldís Embla Ungskáld Akureyrar

Skagstrendingurinn Aldís Embla Björnsdóttir, sem stundar nám við MA, hlaut á dögunum útnefninguna Ungskáld Akureyrar fyrir smásögu sína Einræðisherrann. Hlaut hún 50.000 króna verðlaun fyrir söguna, auk ritverksins „Jónas Hall...
Meira

Aðalfundur Ferðafélagsins í kvöld

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga fyrir árið 2014 verður haldinn miðvikudaginn 10. desember n.k. kl. 20:00. Verður hann haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, að Borgarröst 1. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarst
Meira

Versnandi veður á Norðurlandi vestra

Á Norðvesturlandi er versnandi veður þar er komin stórhríð, hálka og éljagangur og lítið ferðaveður. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli. Vaxandi veðurhæð er fram undir hádegi og víða 18-23 m/s yfir miðjan daginn. Nor
Meira

Skólastarf raskast vegna veðurs

Kennsla fellur niður Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði, það er á Sólgörðum, Hofsósi og Hólum, og einnig í Varmahlíðaskóla. Þar er veður tekið að versna. Jafnframt er öllu skólahaldi í Húnavallaskóla og leikskólanum ...
Meira