Skagafjörður

Varað við óvenju miklu jarðsigi á Siglufjarðarvegi

Norðan 3-8 m/s og stöku él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frost 0 til 6 stig. Gengur í suðaustan 8-15 undir kvöld með snjókomu og hita um frostmark. Suðvestan 5-13 í nótt og á morgun, dálítil él og heldur kólnandi. Hálk...
Meira

Snilldarleikur Tindastóls gegn Snæfellingum

Það var nú meiri snilldin sem Tindastólsmenn buðu upp á í Síkinu í kvöld þegar Snæfellingar komu í heimsókn. Allir fengu að spreyta sig og gaman að sjá alla leikmenn koma spólandi hungraða til leiks, fulla af sjálfstrausti og l...
Meira

Endurhæfingu HS færð æfingatæki á aðventukvöldi Sjálfsbjargar – FeykirTV

Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki var færð rausnarleg gjöf á aðventukvöldi Sjálfsbjargar sem fór fram í Húsi frítímans sl. mánudagskvöld.  Um er að ræða tvö æfingatæki að andvirði tvegg...
Meira

Sönglög á aðventu annað kvöld

Umfangsmiklir jólatónleikar, undir yfirskriftinni Sönglög í aðventu, verða haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði á morgun, föstudaginn 5. desember, kl. 20:30. Fram kemur fjöldi skagfirskra tónlistarmanna en sérstakur gestur að þessu...
Meira

Iceprotein hlaut hvatningarverðlaun atvinnuþróunar SSNV 2014

Hvatningarverðlaun atvinnuþróunar SSNV voru afhent við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Miðgarði á þriðjudaginn. Verðlaunin eru í senn viðurkenning fyrir góðan árangur og hvatning til áframhaldandi starfsemi viðkomandi fyr...
Meira

Hálka, snjóþekja og éljagangur á vegum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg sunnanátt og úrkomulítið. Norðan 3-8 m/s og él eftir miðnætti, en yfirleitt þurrt í innsveitum. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og léttir til. Frost 0 til 6 stig. Hálka, snjóþekja og...
Meira

„Fræðslustjóri að láni“ til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Blönduósi og Sauðárkróki

Nýlega voru undirritaðir samningur á milli Ríkismenntar, Farskólans – Miðstöðvar símenntunar á Norðurland vestra og Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi annars vegar og Sauðárkróki hinsvegar um „fræðslustjóra að láni."
Meira

Ekki tókst að klára stjórnarmyndun

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn í Vallarhúsinu Sauðárkróki mánudaginn 1. desember sl. Á fundinum fóru miklar og góðar umræður fram um starfið, að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns, og var vel mætt...
Meira

Þrír leikir á fjórum dögum

Framundan eru þrír leikir á fjórum dögum hjá meistaraflokkum Tindastóls í körfubolta, þar af tveir bikarleikir, eins og fram kemur á heimasíðu félagsins. Fyrsti leikurinn er hjá meistaraflokki karla sem mætir Snæfelli í Síkinu
Meira

Kaffi Grýla á Hofsósi

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 4. desember, stendur 9. bekkur í Grunnskólanum austan Vatna fyrir jólakaffihúsinu Kaffi Grýla í Höfðaborg á Hofsósi milli kl. 19.30-21.30. Að þessu sinni verður jólaþema. Ilmandi heitt kaffi, kakó eð...
Meira