Skagafjörður

Firma- og bæjakeppni Stíganda 2014

Á annan í Hvítasunnu var haldin firma- og bæjakeppni á Vindheimamelum í Skagafirði. Á vef Stíganda kemur fram að fín þátttaka hafi verið í flestum flokkum og feiknagóðir gæðingar sáust leika listir sínar á vellinum. Dómarar ...
Meira

17. júní á Sauðárkróki

Hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki í tilefni af Þjóðhátíðardegi Íslands. 10:30 – Þjóðhátíðarsundmót Héraðsmót UMSS fer fram í Sundlaug Sauðárkróks. Skráning á sund@tindastoll.is til og með 15. júní. Ef...
Meira

„Garún Icelandic Stout“ kosinn besti bjórinn

Bjórhátíðin á Hólum var haldinn laugardaginn 7. júní síðastliðinn. Um 110 gestir mættu á hátíðina sem þýðir eiginlega að það hafi verið uppselt að sögn Brodda Reyrs Hansen, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Boði
Meira

7. besti árangur frá upphafi

72. Vormót ÍR var haldið í gærkveldi á Laugardalsvellinum í blíðskaparveðri. Skagfirðingurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson var á meðal keppenda og kom hann fyrstur í mark í 100 m hlaupi karla á 10,71 sek og bætti sitt persónule...
Meira

Metmánuður hjá Klakki SK

Mokveiði var í maímánuði hjá ísfisktogarnanum Klakki SK, í eigu FISK Seafood á Sauðárkróki, en samkvæmt sjávarútvegsvefnum Sax.is var um metmánuð að ræða. Þá veiddust 366 tonn á einungis sex veiðidögum og var heildaraflinn...
Meira

Safnabókin 2014 er komin út

Í Safnabókinni má finna upplýsingar um meira en 160 söfn, setur, sýningar, þjóðgarða og kirkjur um allt land. Á undanförnum árum hefur verið mikil gróska í safnamenningu og fjölmörgum verkefnum hefur verið hrundið af stað í
Meira

Opna KS mótið í golfi

Opna KS mótið í golfi var haldið að Hlíðarenda sunnudaginn 8. júní sl. og var leikfyrirkomulagið Texas scramble. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks kemur fram að nándarverðlaun hlutu þeir Þórleifur Karlsson og Atli Freyr Raf...
Meira

Opið vormót Skagfirðinga og úrtaka fyrir Landsmót 2014

Opið vormót Skagfirðinga og úrtaka fyrir Landsmót 2014 verður haldið á Vindheimamelum um næstkomandi helgi, dagana 14. og 15. júní. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Stíganda verður keppt í A-flokki, B-flokki, ungmennaflokk...
Meira

Ný hljómplata Atónal blús fær afbragðs dóma

Jónas Sen gefur Höfuðsynd, hljómplötu Atónal blús, fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni sinni sem birt var á vef Vísis.is í dag og segir hana vera „tilraun sem svo sannarlega virkar“. Það er Skagfirðingurinn Gestur Gu...
Meira

70 nemendur brautskráðir

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram á föstudaginn. Athöfnin var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð og var dagskráin með hefðbundnum hætti samkvæmt heimasíðu skólans, en alls voru um 70 nemendur brauts...
Meira