Menningarráð Norðurlands vestra úthlutar 32,5 milljónum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
13.06.2014
kl. 16.51
Á fundi sínum, 4. júní sl., úthlutaði Menningarráð Norðurlands vestra styrkjum til menningarverkefna. Alls bárust 93 umsóknir og var sótt um styrki að upphæð rúmar 80 milljónir króna.
Úthlutað var tveimur tegundum styrkja, anna...
Meira