Skagafjörður

Opnar körfuboltaæfingar yngri flokka í desember

Í desember eru körfuboltaæfingar yngri flokka opnar fyrir nýja iðkendur og er því tilvalið að koma og prófa án skuldbindinga, segir á vef Tindastóls. Engin skráning né æfingagjöld verða fyrr en haldið er áfram í janúar. Á ...
Meira

Aðalfundir GSS Golfhermis og Golfklúbbs Sauðárkróks

Aðalfundur GSS Golfhermis verður haldinn að Hlíðarenda í dag, mánudaginn 8. desember, kl. 17.00 og munu fara fram hefðbundin aðalfundastörf. Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks fer svo fram á morgun, þriðjudaginn 9.desember, kl. 2...
Meira

Hvessir og spáð snjókomu í kvöld

Hægviðri og stöku él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, talsvert frost. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 18-23 og fer að snjóa í kvöld. Víðast er ýmist hálka eða snjóþekja á vegum. Vegfarendur eru enn beðnir að gæta ýtr...
Meira

Stólarnir áfram í Powerade-bikarnum eftir hörkuslag við Grindavík

Það var hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar bikarmeistararnir í Grindavík mættu Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var allan tímann hraður og jafn og liðin voru ekkert að spara kraft...
Meira

Bílvelta við Vagla í Blönduhlíð

Farþegar bíls sem valt við bæinn Vagla í Blönduhlíð í gær voru fluttir til aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Mikil hálka varð þegar óhappið átti sér stað, en það voru farþegar og bílstjóri Strætó bs
Meira

„Tindastóll eru bestir“ – FeykirTV

Eins og kom fram á Feyki.is í gærkvöldi átti Mfl. Tindastóls snilldarleik á móti liði Snæfells í Síkinu á Sauðárkróki en liðið hefur átt mjög góðu gengi að fagna undanfarið. FeykirTv var á staðnum og myndaði stemninguna,...
Meira

Athugasemd varðandi grein um brunann í Málmey

Glöggur lesandi hafði samband og var með ábendingu um missögn í grein um brunann í Málmey sem birtist í Jólablaði Feykis á dögunum. Eins og fram kom í greininni var það vélbáturinn Skjöldur SI 82 sem gerður var út í björguna...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Líkt og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið feykir@feykir.is  í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og g...
Meira

Taka allt að 300 milljóna króna lán hjá KS

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að taka lán hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, samkvæmt fjármögnunarsamningi sem gerður var 22. apríl 2013, allt að 300 milljónir króna til fimm ára. Þetta kemur fram í ...
Meira

Mikið um að vera um helgina

Það verður mikið um að vera um helgina en nú þegar desember er byrjaður er eitthvað skemmtilegt um að vera á hverjum degi, eins og fram kemur á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Í leikskólanum Ársölum verða krakkarnir á eldra stigi...
Meira