Skagafjörður

Íbúar í neðri bænum á Sauðárkróki

Vegna viðgerða á stofnæð þarf að loka fyrir heitavatnsrennsli í neðri bænum á Sauðárkróki í kvöld, mánudaginn 2. júní frá kl. 22:00 og fram eftir nóttu. /Fréttatilkynning
Meira

Danir í heimsókn

Hópur góðra gesta frá Sveitarfélaginu Odense í Danmörku var í heimsókn í Skagafirðinum dagana 19.-22. maí síðastliðinn. Tilefnið var tveggja ára samstarfsverkefni á milli Odense og Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem styrkt er a...
Meira

Skammtímavistun á Sauðárkróki hlýtur styrk

Fiskisæla er fiskréttarhlaðborð í Ljósheimum sem haldið hefur verið í Sæluvikunni undanfarin ár, en allur ágóði af greiðasölunni rennur til góðgerðamála. Í ár naut Skammtímavistun á Sauðárkróki góðs af Fiskisæludögun...
Meira

Sigur á Ísafirði

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í gær, sunnudaginn 1. júní. Stólastúlkur náðu fljótlega forskoti í leiknum og á 29. mínútu skoraði Ashley Marie Jaskula fyrsta markið í leiknum fyr...
Meira

Talningu lokið í Skagafirði

Talningu er nú lokið í stærsta sveitarfélaginu á Norðurlandi vestra, það er Sveitarféalginu Skagafirði og þar með í öllum sjö sveitarfélögunum á svæðinu. Á kjörskrá í Skagafirði voru 3003. Atkvæði greiddu 2304. Auðir s...
Meira

Agnar efstur í Akrahreppi

Samkvæmt kosningaúrslitum á textavarpi RÚV er Agnar Halldór Gunnarsson á Miklabæ flest atkvæði í óhlutbundnum kosningum í Akrahreppi í Skagafirði. Aðrir sem kjörnir voru í sveitarstjórn þar eru Eiríkur Skarphéðinsson, Jón S...
Meira

Talning nærri hálfnuð í Skagafirði

Á kjörskrá í Skagafirði eru 3003 manns. Atkvæði greiddu 2305. Kjörsókn var því 76,8% Samkvæmt tölum sem bárust frá Hjalta Árnasyni, formanni kjörstjórnar, um hálellefuleytið í kvöld, var þá búið að telja 1300 atkvæði, ...
Meira

Slasaðist í mótorhjólaslysi

Karlmaður á mótorhjóli, sem var á ferð ásamt hópi mótórhjólamanna, slasaðist alvarlega þegar hann ók á kind á veginum um Höfðaströnd í Skagafirði í morgun. Kindin stökk inn á veginn í veg fyrir hann. Frá þessu er greint ...
Meira

Bríet Lilja og Linda Þórdís Norðurlandameistarar með U16

Bríet Lilja Sigurðardóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir úr Tindastóli urðu Norðurlandameistarar í körfuknattleik með íslenska U16 landsliðinu eftir 52:37 sigur á Svíþjóð í dag. Íslenska stúlkna­landsliðið hef­ur unni...
Meira

Síðasti séns að fá klikkað áskriftartilboð hjá Feyki!

Í dag er síðasti séns að fá snilldar áskriftartilboð á Feyki þar sem Olís-lykill fylgir með 10.000 króna inneign. Ótal fleiri áskriftarkjör fylgja Olís-lyklinum og því er um að gera að senda tölvupóst á feykir@feykir.is og ...
Meira